Hvað getum við gert fyrir þig??

Engin verkefni eru of stór né smá fyrir okkur!

 

Fólkið


Davíð Steinar

Framkvæmdastjóri

8401736


Auður Arna

Hönnuður/hugmyndasmiður

8464654


Hrafnhildur Helga

Verkefnastjóri/ráðgjöf

8468874


Sveinbjörg Rut

Viðskiptafræðingur/markaðsráðgjöf

8665390


 

Hvað getum við gert fyrir þig?


Vantar þig heimasíðu, vefstjóra, lógó, bæklinga, umbúðir, veggspjöld, skilti, myndbönd eða eitthvað annað kynningarefni? Áhrif hönnunarstofa hefur unnið verkefni í öllum stærðargráðum fyrir einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök.

Við hjá Áhrif kappkostum við að veita góða og persónulega þjónustu á sanngjörnu verði. Við vinnum náið með þér til að hjálpa þér að glæða lífi í hugmyndir þínar með okkar sköpunarkrafti. Það er fátt sem við getum ekki gert, enda erum við lausnamiðuð og tökum fagnandi á móti krefjandi verkefnum. Viðskiptavinir okkar skipta okkur miklu máli og því ábyrgjumst við skjóta en vandvirka þjónustu.

FERLIÐ ER EINFALT
home_media_number_1

SKILGREINA

Þarfagreining og markaðsráðgjöf

home_media_number_2

HÖNNUN

Við hönnum efni jafnt fyrir vef- skjá- og prentmiðla

home_media_number_3

EFTIRFYLGNI

Við stöndum þétt við bakið á þér og aðstoðum eftir þörfum
 

Viltu vita meira?


Hafðu samband og fáðu tilboð í verkið þitt!